Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

laugardagur, maí 12, 2012

 

Skúraskin


Því, sem er, var ekki
skipað að vera, það varð.

Og veit ekki hvernig.

Í morgun rigndi;
ég sá þig og nú skín sól.

Að óvörum, óvart
steig mynd inn í mannshug.

Ég ætlaðist raunar
fátt fyrir

en veröld varð, og hún er.


Þorsteinn frá Hamri, úr Allt kom það nær 

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]