Því, sem er, var ekki skipað að vera, það varð. Og veit ekki hvernig. Í morgun rigndi; ég sá þig og nú skín sól. Að óvörum, óvart steig mynd inn í mannshug. Ég ætlaðist raunar fátt fyrir en veröld varð, og hún er.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
Gerast áskrifandi að Ummæli [Atom]